Þjónusta

Stefnumótun og innleiðing

Strategía býður upp á sérsniðnar lausnir við stefnumótun og stjórnun breytinga. Markvisst innleiðingarferli Strategíu gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að ná skilgreindum markmiðum.

Þegar unnið er að mótun stefnu fyrir fyrirtæki og stofnanir er mikilvægt að huga að innleiðingu hennar strax í upphafi. Ráðgjafar Strategíu hafa ártuga reynslu af stefnumótun og innleiðingu stefnu bæði í einka- og opinberum rekstri. Unnið er út frá skilgreindu ferli sem hjálpar fyrirtækjum og opinberum aðilum að innleiða stefnu og breytingar á árangursríkan hátt. 

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Ragnarsdóttir, gudrun@strategia.is, sími 770-4121.
Skipulag
S-in þrjú – Stefna – skipulag – stjórnarhættir
Stjórnarhættir og lögfræði
Stjórnun, rekstur og gæðamál
Undirbúningur fyrir jafnlaunavottun

Fyrirtækið

Strategía byggir á áratuga stjórnunar- og rekstrarreynslu ráðgjafa Strategíu og innsýn þeirra í viðfangsefni eigenda og stjórnenda.

Þjónusta

Strategía er sérhæft ráðgjafarfyrirtæki sem veitir ráðgjöf til eigenda, stjórna og stjórnenda fyrirtækja og stofnana.
Hafa samband

Húsi verslunarinnar
Kringlunni 7 
103 Reykjavík
(+354) 519 1600
strategia@strategia.is
Kt. 680114-0990
VSK nr. 115935

Fylgstu með