Okkar
þjónusta

Strategía er sérhæft ráðgjafafyrirtæki sem veitir fjárfestum, stjórnum og stjórnendum ráðgjöf - með áherslu á stefnumótun, skipulag, stjórnarhætti og fjölbreytta stjórnunar- og rekstrarráðgjöf.
Ráðgjafar Strategíu búa yfir áratuga reynslu af fjármálamörkuðum, stjórnarsetu og stjórnun innan fyrirtækja og stofnana.

Stefnumótun og innleiðing

Strategía býður upp á sérsniðnar lausnir við stefnumótun og stjórnun breytinga.  Markvisst innleiðingarferli gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að ná skilgreindum markmiðum.

Skipulag

Strategía aðstoðar við endurskoðun skipurita og innra skipulags þannig að það styðji við virka innleiðingu á stefnu fyrirtækja eða stofnana. Strategía veitir einnig sveitarfélögum ráðgjöf varðandi endurskoðun á stjórnskipulagi.

Stjórnarhættir og lögfræði

Strategía veitir lögfræðilega ráðgjöf með áherslu á vandaða ákvarðanatöku og virðisaukandi og árangursríka stjórnarhætti.

Stjórnunarhættir og rekstur

Strategía veitir stjórnum og stjórnendum fjölbreytta ráðgjöf varðandi stjórnun og rekstur fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Bjóðum ráðgjöf tengda fjármálum og árangursmælikvörðum, breytingum á rekstrarfyrirkomulagi, stjórnunarháttum, stjórnunarkerfum og verkefnastjórnun.

Fyrirtækið

Strategía byggir á áratuga stjórnunar- og rekstrarreynslu ráðgjafa Strategíu og innsýn þeirra í viðfangsefni eigenda og stjórnenda.

Þjónusta

Strategía er sérhæft ráðgjafarfyrirtæki sem veitir ráðgjöf til eigenda, stjórna og stjórnenda fyrirtækja og stofnana.
Hafa samband

Húsi verslunarinnar
Kringlunni 7 
103 Reykjavík
(+354) 519 1600
strategia@strategia.is
Kt. 680114-0990
VSK nr. 115935

Fylgstu með