• Viðspyrna í kjölfar COVID-19

    Vantar þig aðstoð til að undirbúa viðspyrnu í þínu fyrirtæki? Ráðgjafar Strategíu hafa víðtæka reynslu á sviði stjórnarhátta, breytingarstjórnunar og af rekstri sem kemur að góðum notum í þessum fordæmalausu aðstæðum.