Reynsla og innsæi

Strategía leggur áherslu á sérsniðnar lausnir og mælanlegan árangur fyrir eigendur, stjórnir og aðra stjórnendur. Ráðgjafar Strategíu búa yfir áratuga reynslu og innsýn í stjórnun og rekstur.

Stefnumótun og stjórnun breytinga

Stefnumótun og stjórnun breytinga

Við mótun stefnu eða innleiðingu breytinga leggur Strategía áherslu á sérsniðar lausnir í samræmi við þarfir viðskiptavinarins hverju sinni. Framkvæmdin skiptir hins vegar öllu máli ef ná á tilætluðum árangri. Innleiðingar og breytingarferli Strategíu tekur mið af því og gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að ná markmiðum sínum.
Nánar...
Stjórnenda-ráðgjöf

Stjórnenda-ráðgjöf

Hlutverk nútíma stjórnanda er margþætt. Strategía býður upp á ráðgjöf á sviði mannauðsmála, þjónustustjórnunar, gæðamála, reksturs og fjármála svo og verkefnastjórnunar, hvort sem um fyrirtæki eða stofnanir er að ræða. Áhersla er lögð á skilvirkt ferli með mælanlegum markmiðum.
Nánar...
Stjórnenda- þjálfun

Stjórnenda- þjálfun

Strategía býður bæði upp á einstaklingsmiðaða stjórnendaþjálfun og sérsniðar lausnir fyrir stjórnendahópa innan fyrirtækja og stofnanna. Áhersla er lögð á að þjálfa stjórnendur í að nota ákveðin tæki og tól og styrkja þá í framkvæmdinni.
Nánar...
Lögboðnir stjórnarhættir

Lögboðnir stjórnarhættir

Lögboðnir stjórnarhættir stjórnenda byggja á að gætt sé að ákvæðum laga, reglna, samþykkta, samninga og góðra stjórnarhátta – ásamt skýrum umboðsreglum og eftirfylgni. Ráðgjafi Strategíu er lögfræðilegur ráðgjafi stjórnar (Company Secretary) og annast innleiðingu lögboðinna stjórnarhátta.
Nánar...