Það eina sem við getum verið viss um er að við þurfum að takast á við margs konar breytingar til lengri eða skemmri tíma. Til að breytingar skili þeim árangri sem þeim er ætlað er nauðsynlegt að undirbúa þær mjög vel. Ráðgjafar Strategíu hafa áratuga reynslu af innleiðingu breytinga og á þeirri vegferð hefur byggst upp gríðarlega öflugur reynslubanki sem viðskiptavinir Strategíu fá afnot af.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is