Ráðgjafar Strategíu hafa leitt mörg verkefni er varða skilgreiningu og innleiðingu gilda. Til að ná árangri er nauðsynlegt að skilgreina fyrir hvað fyrirtækið eða stofnunin stendur. Gildi þeirra eiga að vera stjórnendum og starfsmönnum leiðarljós í þeirra daglegri vinnu. Hægt er að nálgast þessa vinnu á marga mismunandi vegu enda leggja ráðgjafar Strategíu áherslu á velja þá aðferð sem líklegust er til árangurs. Í öllum tilfellum er mikilvægt að virkja starfsmennina í þessari vinnu því það eru þeir sem blása lífi í gildin.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is