Það er margt að huga að þegar ákvörðun um sameiningu fyrirtækja eða stofnana liggur fyrir. Rannsóknir hafa sýnt að ávinningur sameininga getur auðveldlega tapast ef ekki er staðið vel að henni. Ráðgjafar Strategíu hafa talsverða reynslu af sameiningu fyrirtækja og þekkja því vel til þeirra áskorana koma upp í slíku ferli.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is