Ráðgjafar Strategíu hafa víðtæka reynslu af því að stýra stefnumótun innan fyrirtækja og stofnanna. Hægt er að nálgast stefnumótunarvinnuna á marga mismunandi vegu allt eftir því hversu ítarleg og víðtæk hún á að vera. Ráðgjafar Strategíu leggja áherslu á að klæðskera sníða lausnir að þörfum viðskiptavina sinna með því að meta hvaða aðferðafræði hentar best hverju sinni.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is