Mikilvægt er að stjórnir hafi ákveðið mælaborð þar sem helstu mælikvarðar birtast stjórninni með reglulegum hætti. Ráðgjafar Strategíu vinna með stjórnum að því að skilgreina helstu mælikvarða og aðstoða þær og stjórnendum að móta og innleiða mælaborð stjórnar.  Mælikvarðarnir tengjast stefnumótun og geta verið fjárhagslegir, rekstrarlegir, tengdir mannauðsmálum og markaðsmálum.  Einnig hafa ráðgjafar Strategíu mikla reynslu í gerð og innleiðingu hvatakerfis stjórnenda og eigenda,  og fylgja þannig eftir stefnu og áætlunum fyrirtækisins.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is