maelabord

Eitt af því sem öll fyrirtæki og stofnanir þurfa að gera er að skilgreina árangursmælikvarða og setja sér markmið til lengri eða skemmri tíma. Ráðgjafar Strategíu hafa víðtæka reynslu á þessu sviði hvort sem um fyrirtæki eða stofnanir að ræða. Eitt af þeim verkfærum sem Strategía hefur upp á að bjóða í þessum efnum er mælaborð stjórnandans.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is