Öll þjónustufyrirtæki og stofnanir þurfa að nálgast þjónustuframboð sitt á markvissan hátt. Samræming á verklagi, framkomu o.fl. skiptir miklu máli ef tryggja á áreiðanlega og góða þjónustu. Reynsla ráðgjafa Strategíu kemur að góðum notum þegar markmiðið er að bæta þjónustuna. Mannauðurinn og gildi fyrirtækisins eða stofnunarinnar skipta öllu máli þegar á að byggja upp öfluga þjónustumenningu. Það er því að mörgu að hyggja þegar kemur að uppbyggingu þeirrar þjónustu sem skapar anda og orðstír fyrirtækisins.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is