Ráðgjafar Strategíu nýta alþjóða reynslu sína til að aðstoða fyrirtæki í setja upp reglur um framþróun innan sérþekkingarfyrirtækja þar sem eigendur eru einnig starfsmenn, kröfur, umbunarkerfi, tímabil eigenda og hvernig starfi eigenda í fyrirtæki er háttað eftir að tími sem eigenda er lokið. Það er mikilvægt í fyrirtækjum þar sem eigendur eru starfsmenn fyrirtækis að sett sé skýr áætlun um framþróun, hvaða kröfur eru gerðar til að verða meðeigandi, og hvaða ferill er í gangi til að taka inn nýja eigendur. Ákvörðun um hverjir stjórna eigendafyrirtækjum þarf einnig að liggja fyrir og þá hvernig ákvörðun um stjórnendur er háttað.
Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is