Ráðgjafar Strategíu þekkja mjög vel af eigin reynslu hvað þarf til svo að gæðamál nái að skila tilætluðum árangri. Uppsetning og innleiðing gæðakerfa, stýring umbótaverkefna og framkvæmd innri úttekta eru allt verkefni sem ráðgjafar Strategíu hafa víðtæka reynslu af.   Í þessu eins og öðru er mikilvægt að átta sig á aðstæðum hvers fyrirtækis og út frá því velja hvaða leiðir henta best svo árangurinn skili sér.

Nánari upplýsingar hjá gudrun@strategia.is