Ráðgjafar Strategíu hafa öfluga reynslu við að setja upp frammistöðukerfi lykilstjórnenda og starfsmanna sem styður við stefnu og áherslur fyrirtækisins.   Oft vilja stjórnir tengja framgang þessarra þátta umbun til stjórnenda og starfsmanna og hafa ráðgjafar Strategíu reynslu á þessu sviði.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is