Uppsetning frammistöðu- og umbunarkerfa í eigendafyrirtækjum sem styðja við stefnu fyrirtækisins er mikilvægt til vaxtar og framfara í fyrirtækjum.  Ráðgjafar Strategíu hafa reynslu í að setja upp slík kerfi.  Mismunandi áherslur, mælingar og annað getur verðið mismunandi eftir sviðum, deildum og stöðu eigenda.  Reglur og útreikningar þurfa að vera skýrir og gagnsæir fyrir eigendur og styðja við stefnu fyrirtækisins.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is