Ákvörðun um hvaða fjárhagslegir mælikvarðar skipta meginmáli fyrir fyrirtækið skal tekið í stjórn í samráði við stjórnendur.   Mikilvægustu mælikvarðana þarf að setja í mælaborð sem sett er upp fyrir stjórnir þannig að upplýsingar séu skýrar og vel upp settar.  Ráðgjafar Strategíu aðstoða stjórnir og stjórnendur við að að setja upp mælaborð, hvaða upplýsingar á heima á borði stjórnar og hvenær, þannig að stjórnin geti best ræktað hlutverk sitt.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is