Ákvörðun um hvaða fjárhagslegir mælikvarðar skipta meginmáli fyrir fyrirtækið þurfa lykilstjórnendur að ákveða fyrir hverja deild og svið, í samráði við stjórn.   Mælikvarðar þurfa að vera markvissir og styðja við stefnu og áherslu fyrirtækisins.   Mikilvægustu mælikvarðana þarf að setja í mælaborð þannig að upplýsingar séu skýrar og vel upp settar fyrir framkvæmdastjórn eða þann vettvang sem lykilstjórnendur ákveða.  Ráðgjafar Strategíu aðstoða stjórnendur við að að setja upp mælaborð, hvaða upplýsingar ættu að horfa til  og hvenær þannig að upplýsingagjöf verði markviss og frávik skýr.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is