Ráðgjafar Strategíu ráðleggja fyrirtækjum hvernig þau geta gripið tækifæri sem stafræna byltingin hefur upp upp á að bjóða með svokallaðri Omni Channel innleiðingu, þar með talið fyrirlestrum, vinnustofum, greiningum og áætlanagerð.

Innleiðing er lykilatriði í að ný stefna nái tilætluðum árangri. Það er því mikilvægt að marka skýra stefnu um innleiðingu á Omni channel sem nær til allra ferla og er klæðskerasniðin fyrirtækinu. Það þarf því að nálgast innleiðingu á Omni channel sem stefnumótandi verkefni. Mikilvægt er að greina hvar fyrirtækið er statt útfrá væntingum viðskiptavina og hvert það stefnir með sína Omni channel þjónustu þar sem engin ein pakkalausn hentar öllum fyrirtækjum. Ráðgjafar Strategíu leggja því mikla áherslu á að klæðskerasníða þessa vinnu hverju sinni.

Nánari upplýsingar hjá edda@strategia.is