Digi-tal um árangur og áskoranir við innleiðingu á stafrænni stefnu

Hinn árlegi Strategíudagur var haldinn 7. september að Reykjavík Natura. Að þessu sinni gerðu stjórnendur Landsbankans, VÍS, Já, Nettó og AHA grein fyrir stafrænni vegferð fyrirtækja sinna. Áhersla var lögð á að greina frá aðferðafræði við innleiðingu á stafrænni stefnu. Stjórnendur greindu frá þeim árangri og áskorunum sem þeir hafa fengist við – hvort heldur við innleiðingu á stefnunni en einnig við áframhaldandi framgang hennar og þróun.

Hér er hægt að finna umfjöllun og greinar sem ráðgjafar og eigendur Strategíu skrifuðu í tilefni af deginum.