Boðið er upp á fyrirlestra eða vinnustofur allt eftir þörfum viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar.

Fjallað er um samspil fjármálastjóra og annarra stjórnenda.  Hvernig stuðningur á og getur fjármálastjóri/fjármáladeild veitt?  Farið er yfir það hvernig stjórnendur ná yfirsýn yfir svið/deildir?