Boðið er upp á hálfs dags og heils dags vinnustofu fyrir stjórnendur sem hafa hug á því að undirbúa árangursríka innleiðingu á stefnu.

Unnið er með ýmis verkfæri sem stjórnendur læra að nota til að vinna að árangursríkri innleiðingu.