Um er að ræða hálfs dags námskeið fyrir fjárfesta, stjórnarmenn, stjórnendur og lögmenn.

Á námskeiðinu verða helstu álitamál hrundóma rýnd og hugtakið „umboðssvik“ rýnt ásamt hugtökum eins og „hlutverk“, „umboð“,  „starfshættir“,“stjórnarhættir“, „veruleg fjártjónshætta“, „trúnaðarskylda“ og „business judgement rule“. Út frá málsatvikum og dómum verða rýndir stjórnarhættir og vönduð ákvarðanataka sem kunna að gera stjórnendum kleift að axla ábyrgð og fría þá refsi- og skaðabótaábyrgð.