Strategía býður upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa allt sniðið að þörfum viðskiptavinarins hverju sinni. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi:
Stjórnarhættir |
Stefnumótun og stjórnun breytingar |
Stjórnun fyrirtækja og fjármál |
Stofnanafjárfesta og hluthafastefnur – tilgangur, framkvæmd og eftirfylgni | Breytingarstjórnun | Skipulag fjármála og reksturs |
Virðisaukandi stjórnir og vönduð ákvörðunartaka | Árangursrík innleiðing á stefnu | |
Ábyrgð stjórnenda í ljósi hrundóma | Verkfærakista stjórnandans | |
Bætt stjórnsýsla – hvaða tækifæri felast í stafrænni umbreytingu? | ||
Stafræn innleiðing – hvernig og hvað svo? |
Strategíudagurinn
Á hverju ári heldur Strategía sérstakan Strategíudag þar sem fjallað er um ákveðið málefni sem brennur á hjá eigendum, stjórnum og stjórnendum hverju sinni. Frá upphafi hafa þessi viðburðir verið mjög vel sóttir enda höfum við fengið áhugaverða fyrirlesara og þátttakendur til að deila sinni reynslu.