Strategía býður upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa allt sniðið að þörfum viðskiptavinarins hverju sinni. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi:

Stjórnarhættir

Stefnumótun og stjórnun breytingar

Stjórnun fyrirtækja og fjármál

Stofnanafjárfesta og hluthafastefnur – tilgangur, framkvæmd og eftirfylgni Breytingarstjórnun  Skipulag fjármála og reksturs
Virðisaukandi stjórnir og vönduð ákvörðunartaka Árangursrík innleiðing á stefnu
Ábyrgð stjórnenda í ljósi hrundóma Verkfærakista stjórnandans
Tækifæri stafrænu byltingarinnar – Innleiðing á Omni Channel

Strategíudagurinn

Á hverju ári heldur Strategía sérstakan Strategíudag þar sem fjallað er um ákveðið málefni sem brennur á hjá eigendum, stjórnum og stjórnendum hverju sinni. Frá upphafi hafa þessi viðburðir verið mjög vel sóttir enda höfum við fengið áhugaverða fyrirlesara og þátttakendur til að deila sinni reynslu.

Strategíudagurinn 2014

Strategíudagurinn 2015

Strategíudagurinn 2016