Í leiðbeiningum um góða stjórnarhætti frá árinu 2015 er fjallað um valnefndir og má vænta þess að valnefndum fjölgi á næstu misserum. Strategía hefur aflað sér sérþekkingar á sviði valnefnda og veitir fjárfestum og stjórnum ráðgjöf um hvort heldur uppsetningu við fyrirkomulagi valnefnda eða aðstoð við skipan í valnefndir og ráðgjöf um starfsemi þeirra að öðru leyti.

Nánari upplýsingar hjá strategia@strategia.is