Strategía veitir lögfræðilega ráðgjöf til stjórna og stjórnenda við undirbúning og framkvæmd hluthafafunda, s.s. við undirbúning, mótun og birtingu auglýsinga og tillagna, ákvörðunar fresta og samskipta við hluthafa og meðferð tillagna frá þeim. Þá taka ráðgjafar Strategíu að sér stjórn hluthafafunda og byggja þar á áratuga reynslu af undirbúningi og stjórnun hluthafafunda.

Nánari upplýsingar hjá helga@strategia.is