Ráðgjafar Strategíu hafa allir áratuga reynslu af stjórnun og rekstri – og þar með talið stjórnarsetu og eru reiðubúnir að taka að sér frekari stjórnarstörf sem kunna að falla að þekkingar- og reynslusviði viðkomandi ráðgjafa. Strategía býr jafnframt yfir víðtæku tengslaneti og veitir ráðgjöf um samsetningu stjórna og mögulega frambjóðendur til stjórna.

Nánari upplýsingar hjá strategia@strategia.is