Eitt mikilvægasta samskiptatæki stjórna við fjárfesta og aðra hagaðila eru stjórnarháttayfirlýsingar. Tækifæri til úrbóta og framþróunar á því sviði eru fjölmörg og veita ráðgjafar stjórnum sérhæfða ráðgjöf á sviði stjórnarháttayfirlýsinga í takt við nútíma stjórnarhætti og þarfir hagaðila.

Nánari upplýsingar hjá helga@strategia.is