Umræða um og þróun starfskjarastefna og kaupréttaráætlana eru meðal viðbragða við umgangsmiklum kaupaukum og hlutabréfatengdum réttindum til stjórnenda í aðdraganda bankakrísunnar á vestrænum mörkuðum. Strategía hefur góða reynslu og innsýn inn í árangurstengdar umbanir og þróun þeirra, og veitir víðtæka ráðgjöf á því sviði – þannig að hagsmunum allra hagaðila sé gætt með gegnsæjum og fyrirsjáanlegum hætti.

Nánari upplýsingar hjá helga@strategia.is