Mikilvægt er að vandlega sé gætt að samningagerð við ráðningu stjórnenda þannig að ráðningarsamningur og starfslýsing endurspegli raunverulega ábyrgð og umboð viðkomandi. Hinu sama gegnir um upplýsingagjöf frá stjórnendum til stjórnar og að starfslýsing og upplýsingagjöf séu rýndar reglulega og uppfærðar í takt við þarfir og væntingar hagaðila.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is