Alþjóðleg reynsla ráðgjafa Strategíu nær til ýmis konar fjárfestinga innan lands sem og á alþjóðlegum mörkuðum. Strategía veitir víðtæka, lögfræðilega ráðgjöf á sviði fjárfestinga, s.s. samninga- og skjalagerð og áreiðanleikakannanir á stjórnarháttum fyrir og eftir að fjárfestingar hafa átt sér stað.

Nánari upplýsingar hjá helga@strategia.is