Ráðgjafar Strategíu hafa áratuga reynslu af stofnun og starfsemi í og með starfsleyfisskyldum fyrirtækjum, s.s. fjármálafyrirtækjum, vátryggingarfélögum og lífeyrissjóðum. Uppsetning á skipulagi og innri reglum eru þar mikilvægur þáttur sem gjarnan er háður flóknu regluverki. Ráðgjöf Strategíu byggir á að uppsetning sé skilvirk og virðisaukandi fyrir viðkomandi félag og í takt við þarfir hagaðila þess.

Nánari upplýsingar hjá margret.sanders@strategia.is