Ráðgjafar Strategíu hafa sérhæft sig í ráðgjöf til stofnanafjárfesta um hluthafastefnur/eigendastefnur þeirra. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þessu sviði síðastliðin misseri og má vænta frekari breytinga og þróunar í náinni framtíð og mikilvægt að hver og einn stofnanafjárfestir semji hluthafastefnu sem hæfir honum – og innleiði hana með virkum gegnsæjum hætti.

Nánari upplýsingar hjá helga@strategia.is